Bloggfærslur mánaðarins, september 2007

Er Sigló litla Rússland??

Já ekki nema spurt sé! Íbúar Hafnargötu á Siglufirði vakna upp við vondan draum, lesa á netinu að tilboð hafi borist í íbúðir þær sem yfir tuttugu manns búa í. Nokkrum dögum seinna er svo hringt í það og þeim tilkynnt að íbúðirnar eru að öllum líkindum seldar!!Vissulega leiguíbúðir, en hvers vegna þarf að koma svona fram við fólk? er það kannski annars flokks fólk sem býr í leiguíbúðum bæjarins og þess vegna skipti ekki máli hvernig komið er fram við það??

Þegar "óskabarni Siglufjarðar" sem nú er að ég held búsettur í USA, dettur eitthvað í hug þá er öllu tjaldað til!!

Hvernig væri það ef að bæjarstjórnin setti sig í spor þeirra sem þarna búa!! ég tala nú ekki um fólkið sem flutti inn fyrir hálfum mánuði og fórnaði hundinum sínum!!

 


Skilorð og aftur skilorð!!

Frábært dómskerfi!! Er á skilorði, Lemur mann og færa meira skilorð!!! Á þetta að kenna mönnum eitthvað?? Aggúrat Íslenska dómskerfið í hnotskurn!!!


mbl.is Skilorðsbundið fangelsi í 5 mánuði fyrir líkamsárás
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband