Skeljungur drullar uppá bak!!
2.4.2008 | 12:43
Skora hiklaust á alla ađ sniđganga Skeljung í dag! Ţó ađ hin olíufélögin séu bara ađ reyna friđa lýđinn. Skeljungur sér ekki ástćđu til ađ lćkka verđiđ og auđvitađ á ađ bregđast viđ ţví međ ţví ađ taka ekki bensín hjá ţeim!
![]() |
Allir lćkka nema Skeljungur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Auđvitađ á fólk ekki ađ versla viđ ţá út mánuđinn
Hlynur Jón Michelsen, 2.4.2008 kl. 12:50
Ekki út mánuđinn, viđ tökum okkur bara til og knésetjum ţetta félag og verslum bara ekkert viđ ţađ meir.
Allir ađ sína samstöđu og hćtta ađ versla viđ SHELL.
Haukur Randversson, 2.4.2008 kl. 13:05
Íslendingar verđa ađ taka sig verulega á í peningamálum og neyslumálum. Ţađ er rétta stundin í dag ađ byrja, međan allt er ađ hćkka. Hćttum ađ nota bílinn í óţarfa, löbbum eđa hjólum og eđa bara tökum strćtó nćstu tvo mánuđina eđa svo. Frestum ţví um tvo mánuđi eđa lengur ađ kaupa eitthvađ á VÍSA rađgreiđslum. Verslum ekki í verslunamiđstöđvum heldur í lágvöruverslunum.
Kaupum inn pasta, hrísgrjón og ţurrkađar baunir og kaupum heilan kjúkling en ekki bringur. Eldum meira heima eđa förum á veitingastađi sem bjóđa uppá hlađborđ.
Kaupum bensin ađeins í sjálfsölum.
Mótmćli međ hundruđum bíla er heimskt.
Mótmćli síđustu daga hafa kallađ á enn meiri olíu notkun. Bílstjóranir hittust tveim tímum fyrir mótmćlaaksturinn og hittust síđan eftir mótmćlin og sátu ađra tvo tíma og á međan var bíllinn alltaf í gangi.
Besta sem vörubílstjórar geta gert til ţess ađ leggja áherslu á mótmlći sín er ađ taka sér frí á áleggstímum. T.d leigubílstjórar, takiđ ykkur frí á föstudagskvöldiđ og laugardagskvöldiđ eftir kl. 17, og ţá allir leigubílstjórar já allir sem einn.
IHG
Ingvar, 2.4.2008 kl. 13:18
Tek undir ţetta Ţorseinn međ Skeljung, ţeir ćtla sko ekki ađ vera í samráđi núna, brennt barn forđast eldinn. En Ingvar mikiđ djöfull er ţetta ţarfur og fóđur pistill hjá ţér. Spurning hins vegar ţetta međ pastađ, grjónin og baunirnar. Ţetta er nú varla matur og ţar ađ auki allt innflutt fyrir gjaldeyri. Kaupum bara eitthvađ ódýrt íslenskt.
Haraldur Bjarnason, 2.4.2008 kl. 13:51
Pasta, hrísgrjón og baunir eru frekar ódýr hráefni, sem ţyngjast og margfaldast viđ suđu. Viđ fáum nauđsynleg kolvetni úr pasta og hrísgrjónum. Baunir eru mjög ríkar af prótini sem einnig er nauđsynlegt fyrir líkamann. Ţannig ađ međ ţví ađ nota meira af pasta, hrísgrjónum og baunum í stađin fyrir rándýrt brauđ og kjötvörurspörum viđ fjámuni.
Ţađ er reyndar kostulegt ađ heyra í forráđamönnum verslunnakeđja segja ađ verđhćkkanir stafi af hćkkunum erlendis og á sama tíma tala um ađ best sé ađ leyfa innflutning landbúnađarvörum án tolla og innflutningsgjöldum.
Vćri ekki nćr ađ efla innlenda matvćlaframleiđslu međ niđurfellingu á tollum og innflutningsgjöldum á fóđri og niđurgreiđslu á rafmagni til bćnda, sérstaklega garđyrkjubćnda.
IHG
Ingvar, 2.4.2008 kl. 14:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.